Jóhanna Boga
Einkasýningar, m.a.:
Ísland: Í Unuhúsi Reykjavík 1968 og 1971, í Norræna húsinu, Reykjavík 1982, 1985, 1986, 1996,
á Kjarvalsstöðum 1989,í Listasafni ASÍ 1993,
í Hafnarborg 1994 og 1999, í Listaskálanum Hveragerði 2000, í Stúdíó-galleríi J. Boga 2002 og 2003
Finnland: á listahátíð Helsinkiborgar í Taidegraafikot Galleri 1978
(sem framlag fél. finnskra grafíklistamanna til listahátíðarinnar)
listasafni Tampere 1978
í Helsinki Konsthall Studio 1982
í Jyväskylä 1982 og 1984 ( í boði listfræðideildar háskólans þar)
í Gallery Duetto, Helsinki 1989, 1992, 1999
Noregur: í Gallery 7, Oslo 1979
í Konstföreningen í Bergen 1982
Svíþjóð: í Sveagalleriet, Stokkhólmi 1986
í Gävle Konsthall 1991
í listasafni Sundsvall 1991
Holland: í Iceland Gallery, Den Haag 1992
Bandaríkin: í World Print Council Gallery, San Francisco 1982
í P.L. University Art Gallery, Tacoma, sem gestalistamaður 1990
í Unibank Gallery, New York, í boði American-Scandinavian Society 1994, Ink-Shop Gallery Ithaca 2003 og 2005
Samsýningar, m.a.:
Fjöldi samsýninga á Íslandi og víðar, t.d.:
Scandinavia Today í Bandaríkjunum 1982
“10 Artistes Contemporains Islandaises” í Bordeaux 1987
Norræn listahátíð í Århus 1991
með danska hópnum Riimfaxe í listasalnum Den Frie í Kaupmannahöfn og í sýningarsal ráðhússins í Dortmund 1992
í hópi þriggja íslenskra listamanna í Södertälje Konsthall í Svíþjóð og í
Norræna Húsinu í Færeyjum 1994 og 1995
“Nordisk natur” í Luleå Konsthall, Svíþjóð 1995 sem fulltrúi Íslands í afmælissýningu Norræna myndlistarbandalagsins
“Natura - Nordisk maleri” í Charlottenborg, Kaupmannahöfn 1998
“Waterways” á listahátíð Kalmar, Svíþjóð 2002, 2005, ”Nordisk maleri” í Dronninglund Kunstcenter, Danmörku 2005, 7-sýn úr norðri í Listasafni Uppsala 2006 og í Alvar Aalto listasafninu, Finnlandi 2005.
Verk í eigu listasafna, m.a.:
Alvar Aalto listasafnið, Jyväskylä, Finnlandi
Atheneum listasafnið, Helsinki, Finnlandi
listasafn háskóla Íslands, listasafn Íslands,listasafn Reykjavíkur
Gävle kommun, Södertälje kommun,Sundsvall og Statens konstråd í Svíþjóð,
Freiburg í Þýskalandi
The Minneapolis Institute of Art, Bandaríkjunum
The Museum of Modern Art, New York